Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 15:47 Alcaraz mætti snöggklipptur til leiks og fór auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina. EPA/BRIAN HIRSCHFELD Tennisstjarnan Carloz Alcaraz mætti snoðaður til leiks á opna bandaríska meistaramótið í gærkvöldi. Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri. Tennis Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Sjá meira
Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri.
Tennis Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Sjá meira