„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:30 Johann Andre Forfang hefur upplifað erfiða tíma síðan það komst upp um svindlið. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir ekkert hafa vitað. Getty/Marcin Golba Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01
Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00