Dagskráin: Stelpurnar hennar Betu í beinni og Norðurálsmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 06:00 Generalprufa stelpnanna hennar Elísabetar Gunnarsdóttur fyrir EM í Sviss verður sýnd beint í dag en belgíska liðið spilar þá við Grikkland. Getty/Simon Hofmann Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Elísabet Gunnarsdóttir er að fara með belgíska landsliðið á EM og í kvöld er komið að síðasta leik liðsins fyrir mótið. Belgísku stelpurnar mæta Grikklandi í æfingarleik og hann verður í beinni í kvöld. Norðurálsmótið fór fram upp á Akranesi um síðustu helgi og í kvöld fáum við að sjá þátt um mótið. Þar verður gaman að sjá tilþrif hjá framtíðarfótboltamönnum landsins. Það verður einnig sýnt beint frá Opna ítalska mótinu í golfi, frá Armundi German Masters á LPGA mótaröðinni í golfi og frá Dow Championship mótinu í golfi. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 20.00 hefst nýr þáttur af Sumarmótunum þar sem fjallað er um Norðurálsmótið á Akranesi. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna ítalska meistaramótinu í golfi í DP heimsbikarnum. SÝN Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Dow Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 13.00 hefst útsending frá Armundi German Masters golfmótinu á evrópsku mótaröðinni hjá konunum. Klukkan 18.10 hefst bein útsending frá leik Belgíu og Grikklands en þetta er vináttulandleikur í kvennafótboltanum. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og New York Mets í bandarísku hafnaboltadeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er að fara með belgíska landsliðið á EM og í kvöld er komið að síðasta leik liðsins fyrir mótið. Belgísku stelpurnar mæta Grikklandi í æfingarleik og hann verður í beinni í kvöld. Norðurálsmótið fór fram upp á Akranesi um síðustu helgi og í kvöld fáum við að sjá þátt um mótið. Þar verður gaman að sjá tilþrif hjá framtíðarfótboltamönnum landsins. Það verður einnig sýnt beint frá Opna ítalska mótinu í golfi, frá Armundi German Masters á LPGA mótaröðinni í golfi og frá Dow Championship mótinu í golfi. Kvöldið endar síðan með leik í bandaríska hafnaboltanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 20.00 hefst nýr þáttur af Sumarmótunum þar sem fjallað er um Norðurálsmótið á Akranesi. SÝN Sport 3 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna ítalska meistaramótinu í golfi í DP heimsbikarnum. SÝN Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Dow Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 13.00 hefst útsending frá Armundi German Masters golfmótinu á evrópsku mótaröðinni hjá konunum. Klukkan 18.10 hefst bein útsending frá leik Belgíu og Grikklands en þetta er vináttulandleikur í kvennafótboltanum. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Braves og New York Mets í bandarísku hafnaboltadeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira