Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Reykjalundur 26. júní 2025 10:02 Hér má sjá starfsfólk Reykjalundar fagna CARF-áfanganum. Reykjalundur hefur fengið alþjóðlegu gæðavottunina CARF, sem staðfestir að stofnunin uppfylli ströng fagleg gæðaviðmið og vinni að stöðugum umbótum í starfseminni sem miði að því að auka gæði þjónustunnar við notendur. „Við á Reykjalundi erum mjög stolt af þessari viðurkenningu. Innleiðingarferlið hefur staðið yfir í marga mánuði og lögðust starfsmenn á eitt að gera þessa ánægjulegu niðurstöðu mögulega," segir Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Við erum því ákaflega glöð að hafa fengið það staðfest að þjónustan sem við veitum sé með þeirri bestu sem gerist í heiminum. „Það er vel við hæfi að það sé formlega staðfest á 80 ára afmælisári Reykjalundar.“ Fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heilbrigðisstofnun öðlast CARF gæðavottun. Reykjalundur fór nýlega í gegnum ítarlega úttekt þar sem 1.720 staðlar í starfseminni voru skoðaðir. CARF-vottunin staðfestir að Reykjalundur hefur gengist undir ítarlegt úttektarferli, þar sem metið er hvort starfsemin uppfylli fagleg og siðferðileg viðmið og alþjóðlega viðurkennda gæðastaðla sem miða að betri þjónustu fyrir notendur. Niðurstaða úttektarinnar var sú að Reykjalundur öðlaðist vottun til þriggja ára, sem er besta mögulega niðurstaða. Hvað er CARF? CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju. Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
„Við á Reykjalundi erum mjög stolt af þessari viðurkenningu. Innleiðingarferlið hefur staðið yfir í marga mánuði og lögðust starfsmenn á eitt að gera þessa ánægjulegu niðurstöðu mögulega," segir Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Við erum því ákaflega glöð að hafa fengið það staðfest að þjónustan sem við veitum sé með þeirri bestu sem gerist í heiminum. „Það er vel við hæfi að það sé formlega staðfest á 80 ára afmælisári Reykjalundar.“ Fyrst íslenskra heilbrigðisstofnana Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heilbrigðisstofnun öðlast CARF gæðavottun. Reykjalundur fór nýlega í gegnum ítarlega úttekt þar sem 1.720 staðlar í starfseminni voru skoðaðir. CARF-vottunin staðfestir að Reykjalundur hefur gengist undir ítarlegt úttektarferli, þar sem metið er hvort starfsemin uppfylli fagleg og siðferðileg viðmið og alþjóðlega viðurkennda gæðastaðla sem miða að betri þjónustu fyrir notendur. Niðurstaða úttektarinnar var sú að Reykjalundur öðlaðist vottun til þriggja ára, sem er besta mögulega niðurstaða. Hvað er CARF? CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju.
CARF (Commission on Accreditation of Rehabilitation Facilities) er sjálfstæð, óháð samtök sem veita gæðavottun (faggildingu) fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustuaðila, sérstaklega þá sem bjóða upp á endurhæfingu, heilsutengda þjónustu, geðheilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og öldrunarþjónustu. Reykjalundur er leiðandi í endurhæfingarþjónustu og stærsta endurhæfingarstofnun landsins. Þar fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að bættum lífsgæðum, aukinni færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Á Reykjalundi fara um 1.300 einstaklingar í gegnum endurhæfingarmeðferð á ári hverju.
Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira