Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:30 Chris Robinson þarf að passa betur upp á stuttbuxurnar sem hann keppir í næst. Getty/STR Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. @Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
@Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira