„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:02 Katie Boulter er vön og undirbúin því að sjá ógeðsleg skilaboð í hvert skipti sem hún tekur upp símann sinn. Getty/Nathan Stirk Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb) Tennis Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira
Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb)
Tennis Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Sjá meira