Eva María nálgast Íslandsmet Þórdísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 13:03 Eva María Baldursdóttir stundar nám við háskólann í Pittsburgh @pitt_tf_xc Eva María Baldursdóttir bætti sig á úrslitamóti bandarísku háskólanna um helgina. Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Eva María náði tólfta sæti í hástökki með því að fara yfir 1,84 metra. Hún var að keppa fyrir University of Pittsburgh þar sem hún stundar nám. Árangur hennar skilar henni sæti í svokölluðu öðru All-American liði eða öðru úrvalsliði bandarískra háskólaíþrótta. Þetta er nýtt persónulegt met hjá Evu sem hafði hæst stokkið yfir 1,81 metra fyrir þetta ár. Eva fór yfir 1,82 metra í lok maí þegar hún tryggði sig inn á úrslitamótið og fylgdi því síðan eftir með því að fara yfir 1,84 metra. Aðeins tvær íslenskar konur hafa stokkið svo hátt. Íslandsmet Þórdísar Lilju Gísladóttur er frá árinu 1990 þegar hún stökk yfir 1,88 metra. Birta María Haraldsdóttir komst nálægt metinu þegar hún stökk yfir 1,87 metra á Norðurlandameistaramótinu í fyrra. Birta María hefur einnig stokkið yfir 1,85 metra í tvígang en Þórdís átti alls ellefu stökk utanhúss á ferlinum yfir 1,84 metra. Nú eru bæði Eva María og Birta María farnar að ógna Íslandsmeti Þórdísar sem er orðið 35 ára gamalt. Þórdís hefur reyndar átt Íslandsmetið mun lengur en nú verður fróðlegt að sjá hvort metið hennar geti fallið á næstu mánuðum eða árum. View this post on Instagram A post shared by Pitt Track & Field/XC (@pitt_tf_xc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira