Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 11:40 Aleksandr Bolshunov hefur unnið til níu verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum. Getty/Maddie Meyer Hús foreldra rússneska skíðagöngukappans Aleksandr Bolshunov gereyðilagðist í árás Úkraínumanna í nótt. Æskuheimili Bolshunov var í þorpinu Podyvotye sem er nokkrum kílómetrum frá landamærum Úkraínu og Rússlands. Rússneskir miðlar segja frá örlögum hússins en taka það fram að enginn hafi meiðst í árásinni. TV2 í Noregi segir frá. „Húsið okkar var sprengt upp. Ég get hvorki skilið né sætt við mig þetta. Ég helgaði öllu lífi mínu þessu húsi. Þar var öll saga fjölskyldunnar,“ sagði faðir Bolshunov við rússneska miðilinn Championat. Yuri Borodavko, þjálfari Bolshunov, greindi frá því að foreldrar skíðamannsins höfðu samt ekki búið í húsinu í langan tíma. Bolshunov er einn af þeim rússnesku íþróttamönnum sem hafa ekki fengið taka þátt í alþjóðlegum mótum síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Bolshunov sneri þó til baka í febrúar og vann þá æfingamót á Norður-Ítalíu. Bolshunov er 28 ára gamall og hefur unnið níu verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum þar af þrenn gullverðlaun. Hann vann öll gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Æskuheimili Bolshunov var í þorpinu Podyvotye sem er nokkrum kílómetrum frá landamærum Úkraínu og Rússlands. Rússneskir miðlar segja frá örlögum hússins en taka það fram að enginn hafi meiðst í árásinni. TV2 í Noregi segir frá. „Húsið okkar var sprengt upp. Ég get hvorki skilið né sætt við mig þetta. Ég helgaði öllu lífi mínu þessu húsi. Þar var öll saga fjölskyldunnar,“ sagði faðir Bolshunov við rússneska miðilinn Championat. Yuri Borodavko, þjálfari Bolshunov, greindi frá því að foreldrar skíðamannsins höfðu samt ekki búið í húsinu í langan tíma. Bolshunov er einn af þeim rússnesku íþróttamönnum sem hafa ekki fengið taka þátt í alþjóðlegum mótum síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022. Bolshunov sneri þó til baka í febrúar og vann þá æfingamót á Norður-Ítalíu. Bolshunov er 28 ára gamall og hefur unnið níu verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum þar af þrenn gullverðlaun. Hann vann öll gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022.
Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira