Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 10:03 Það sást vel á bandarísku hlaupakonunni enda á hún að eiga eftir aðeins fimm vikur. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Katja Knupper Reilly Kiernan vakti mikla athygli í Boston maraþoninu yfir páskahátíðina og ekki bara fyrir bumbuna sína. Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira