Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 09:01 Hin breska Harriet Dart er hér til vinstri með löndu sinni Olivia Nicholls en hún kvartaði yfir lyktinni af frönskum mótherja sínum. Getty/ Nathan Stirk Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025
Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira