Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 09:01 Kevin Holland er skemmtilegur í tilsvörum. Jeff Bottari/Zuffa LLC Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. „Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Sjá meira
„Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Sjá meira
Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33