Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 15:55 Kirsty Coventry í pontu eftir að hún var kjörin næsti forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. afp/Fabrice COFFRINI Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC. Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Sjá meira
Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC.
Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni