Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni til Síberíu í Rússlandi í næsta mánuði. @thorbjornsson Íslenski aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson verður meðal keppenda í aflraunakeppni í Síberíu í Rússlandi. Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport) Aflraunir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Sjá meira
Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport)
Aflraunir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Sjá meira