Þungarokkarar komast ekki til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. janúar 2025 15:36 Sveitin er þekkt fyrir magnaða tónleika. Bandarísku þungarokkararnir í MANOWAR komast ekki til landsins vegna óveðurs, þar sem flug liggur niðri. Því neyðist sveitin til að fresta tónleikum sínum sem fara áttu fram í Hörpu á morgun 1. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Þar segir að ekki hafi fundist örugg leið til að koma sveitinni til landsins en líkt og fram hefur komið er mikið óveður við landið og því einnig spáð um helgina. Tónleikar sveitarinnar eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra „The Blood of Our Enemies Tour 2025.“ Segir í tilkynningunni að öllum miðahöfum verði tilkynnt um nýja dagsetningu tónleikanna þegar hún verði staðfest. Hafi eigendur miða ekki tök á því að bíða eftir nýrri dagsetningu geti þeir haft samband við miðasölu Hörpu í gegnum netfangið midasala@harpa.is og óskað eftir endurgreiðslu. Endurgreitt verði með sama hætti og miðar voru keyptir. Tilkynnt var um komu sveitarinnar hingað til lands í maí í fyrra. Ljóst er að margir sitja eftir með sárt ennið en þetta átti að vera í fyrsta skiptið sem sveitin leggur land undir fót hér á landi. Sveitin hugðist flytja efni af plötunum „Sign of the Hammer og „Hail to England.“ Þá ætlaði sveitin að flytja uppáhaldsslagara aðdáenda, í glænýrri sviðuppsetningu. Tónleikar á Íslandi Tónlist Veður Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Þar segir að ekki hafi fundist örugg leið til að koma sveitinni til landsins en líkt og fram hefur komið er mikið óveður við landið og því einnig spáð um helgina. Tónleikar sveitarinnar eru hluti af tónleikaferðalagi þeirra „The Blood of Our Enemies Tour 2025.“ Segir í tilkynningunni að öllum miðahöfum verði tilkynnt um nýja dagsetningu tónleikanna þegar hún verði staðfest. Hafi eigendur miða ekki tök á því að bíða eftir nýrri dagsetningu geti þeir haft samband við miðasölu Hörpu í gegnum netfangið midasala@harpa.is og óskað eftir endurgreiðslu. Endurgreitt verði með sama hætti og miðar voru keyptir. Tilkynnt var um komu sveitarinnar hingað til lands í maí í fyrra. Ljóst er að margir sitja eftir með sárt ennið en þetta átti að vera í fyrsta skiptið sem sveitin leggur land undir fót hér á landi. Sveitin hugðist flytja efni af plötunum „Sign of the Hammer og „Hail to England.“ Þá ætlaði sveitin að flytja uppáhaldsslagara aðdáenda, í glænýrri sviðuppsetningu.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Veður Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira