Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 06:30 Novak Djokovic varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum í nótt. Getty/Hannah Peters Novak Djokovic vinnur ekki sinn 25. risatitil sinn á Opna ástralska meistaramótinu eftir að hann varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum i nótt. Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a> Tennis Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Sjá meira
Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a>
Tennis Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Sjá meira