Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 08:30 Hinn sautján ára gamli Luke Littler með heimsmeistarabikarinn sem hann vann í fyrsta sinn í upphafi árs. Getty/ James Fearn Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira