Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 11:15 Max Purcell og Jordan Thompson unnu tvíliðaleik á Opna bandaríska mótinu í september. Purcell, til vinstri á mynd, er nú kominn í bann. Getty/Al Bello Ástralski tenniskappinn Max Purcell, sem tvívegis hefur unnið risamót í tvíliðaleik, er kominn í ótímabundið bann eftir að hafa sjálfur látið vita af broti á lyfjareglum. Purcell, sem er 26 ára, vann risamótstitla sína á Wimbledon-mótinu 2022 og á Opna bandaríska mótinu á þessu ári. Hann segist „óafvitandi“ hafa innbyrt of mikla vítamíngjöf í æð og látið alþjóða heilindatennisskrifstofuna, ITIA, vita en hún sér um að reglum alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada, sé fylgt eftir. Purcell lét vita um leið og hann fékk niðurstöðu úr læknisrannsókn í síðustu viku. „Þessar fréttir eru algjört áfall fyrir mig því ég stæri mig af því að vera íþróttamaður sem gætir þess að fara eftir reglum Wada,“ sagði Purcell samkvæmt BBC. „Ég lagði sjálfur fram upplýsingarnar til ITIA og hef verið með allt uppi á borðum til þess að þessu máli geti lokið sem fyrst,“ sagði Purcell. ITIA hefur ekki gefið út hve langt bann Purcell verði en það tók gildi 12. desember og má hann ekki spila eða þjálfa tennis, né mæta á tennismót. Ljóst er að Opna ástralska mótið, þar sem Purcell yrði á heimavelli, er í hættu en það hefst í Melbourne 12. janúar. Tennis Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Purcell, sem er 26 ára, vann risamótstitla sína á Wimbledon-mótinu 2022 og á Opna bandaríska mótinu á þessu ári. Hann segist „óafvitandi“ hafa innbyrt of mikla vítamíngjöf í æð og látið alþjóða heilindatennisskrifstofuna, ITIA, vita en hún sér um að reglum alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada, sé fylgt eftir. Purcell lét vita um leið og hann fékk niðurstöðu úr læknisrannsókn í síðustu viku. „Þessar fréttir eru algjört áfall fyrir mig því ég stæri mig af því að vera íþróttamaður sem gætir þess að fara eftir reglum Wada,“ sagði Purcell samkvæmt BBC. „Ég lagði sjálfur fram upplýsingarnar til ITIA og hef verið með allt uppi á borðum til þess að þessu máli geti lokið sem fyrst,“ sagði Purcell. ITIA hefur ekki gefið út hve langt bann Purcell verði en það tók gildi 12. desember og má hann ekki spila eða þjálfa tennis, né mæta á tennismót. Ljóst er að Opna ástralska mótið, þar sem Purcell yrði á heimavelli, er í hættu en það hefst í Melbourne 12. janúar.
Tennis Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira