Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 15:05 Ragna Sigurðardóttir rokkar gjarnan dökka liti og stílhreinar flíkur við fíngert skart. SAMSETT Ragna Sigurðardóttir, læknir og þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, skein skært í kosningapartýi flokksins í Kolaportinu um helgina umkringd flokksfélögum, bestu vinum og sínum heittelskaða Árna Steini. Ragna klæddist glansandi svörtum kjól og skartaði að sjálfsögðu rauðum varalit við. Blaðamaður náði tali af Rögnu eftir næturvakt hjá henni og hún var til í að deila klæðaburði sínum með lesendum Vísis. Ragna, sem er fædd árið 1992, ber af sér mikinn þokka. Hún er almennt afslöppuð og stílhrein þegar það kemur að klæðaburði og er hrifin af fíngerðu skarti, til að mynda frá íslensku skartgripaversluninni Hik&Rós. Ragna er hrifin af skarti frá íslensku gullsmiðunum í Hik&Rós.Instagram Perluhálsmenið sem Ragna klæðist hér fæst hjá Hik&Rós og kostar í kringum 39.990 krónur í 14 k gulli. Klæðnaður Rögnu frá kjördag: „Blá flauelsdragt frá Kormáki og Skildi og Paloma Wool bolur undir úr Andrá sem ég keypti í kosningabaráttunni. Skórnir eru ballerínuskór frá Aeyde en tærnar eru afrúnaðar eins og ballerínuskór sem ég elska. Eyrnalokkar og hálsmen frá Hik&Rós sem ég var með á mér nánast alla kosningabaráttuna.“ Ragna glæsileg að kjósa í flauelsdragt úr Kormáki og Skildi.Aðsend Klæðnaður Rögnu á kosningavökunni: „Kjóll frá Stine Goya sem ég keypti í lagersölu Spjöru og klæddist fyrst á árshátíð Alþingis þegar ég var varaþingmaður! Flatbotna skór frá Pavement og eyrnalokkar frá Hermina Athens (Crimson Dawn). Veskið er frá STAUD.“ Ragna í Stine Goya kjól á kosningavöku Samfylkingarinnar.Vísir/Anton Brink Ragna og Jóhann Páll í Kolaportinu.Aðsend Ragna ásamt góðum vinkonum á kosningavöku Samfylkingarinnar.Aðsend Tíska og hönnun Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Blaðamaður náði tali af Rögnu eftir næturvakt hjá henni og hún var til í að deila klæðaburði sínum með lesendum Vísis. Ragna, sem er fædd árið 1992, ber af sér mikinn þokka. Hún er almennt afslöppuð og stílhrein þegar það kemur að klæðaburði og er hrifin af fíngerðu skarti, til að mynda frá íslensku skartgripaversluninni Hik&Rós. Ragna er hrifin af skarti frá íslensku gullsmiðunum í Hik&Rós.Instagram Perluhálsmenið sem Ragna klæðist hér fæst hjá Hik&Rós og kostar í kringum 39.990 krónur í 14 k gulli. Klæðnaður Rögnu frá kjördag: „Blá flauelsdragt frá Kormáki og Skildi og Paloma Wool bolur undir úr Andrá sem ég keypti í kosningabaráttunni. Skórnir eru ballerínuskór frá Aeyde en tærnar eru afrúnaðar eins og ballerínuskór sem ég elska. Eyrnalokkar og hálsmen frá Hik&Rós sem ég var með á mér nánast alla kosningabaráttuna.“ Ragna glæsileg að kjósa í flauelsdragt úr Kormáki og Skildi.Aðsend Klæðnaður Rögnu á kosningavökunni: „Kjóll frá Stine Goya sem ég keypti í lagersölu Spjöru og klæddist fyrst á árshátíð Alþingis þegar ég var varaþingmaður! Flatbotna skór frá Pavement og eyrnalokkar frá Hermina Athens (Crimson Dawn). Veskið er frá STAUD.“ Ragna í Stine Goya kjól á kosningavöku Samfylkingarinnar.Vísir/Anton Brink Ragna og Jóhann Páll í Kolaportinu.Aðsend Ragna ásamt góðum vinkonum á kosningavöku Samfylkingarinnar.Aðsend
Tíska og hönnun Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira