Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 23:03 Baker Mayfield var með hinn stóra og stæðilega Nick Bosa á sér en tókst samt að forðast leikstjórnandafellu á magnaðan hátt. Getty/Julio Aguilar NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. „Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL NFL Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
„Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL
NFL Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira