„Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. nóvember 2024 21:44 Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkinga var svekktur eftir leik vísir/Diego Njarðvík tapaði gegn KR á Meistaravöllum 86-80. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
„Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum
UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira