Græddi fimmtíu þúsund krónur á sekúndu þrátt fyrir að skíttapa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2024 12:02 Rússinn Daniil Medvedev náði sér ekki á strik á móti Jannik Sinner á mótinu í Riyadh í Sádi Arabíu. Getty/Richard Pelham Þátttaka rússneska tennisspilarans Daniil Medvedev á móti í Sádí Arabíu komst í fréttirnar. Alls ekki þó fyrir frammistöðu kappans sem var ekki merkileg. Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum. Tennis Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Medvedev mætti suður á Arabíuskagann til að keppa á „Six Kings Slam“ tennismótinu. Mótið er boðsmót fyrir sex af stærstu tennisstjörnum heims og sigurvegarinn vinnur sér inn 4,8 milljónir punda eða um 862 milljónir króna. Auk Medvedev tóku þeir Jannik Sinner, Carlos Alcaraz, Holger Rune, Novak Djokovic og Rafael Nadal þátt í þessu móti. Fyrir það að taka þátt í mótinu þá fékk Medvedev, eins og allir keppendurnir sex, 1,15 milljónir punda í sinn hlut. Þetta fengu þeir fyrir það að mæta á staðinn sama hvernig þeim gekk. Málið er að Rússinn var sleginn út eftir aðeins 69 mínútna leik en hann mætti Sinner, sem er í efsta sæti heimslistans. Fólk var því fljótt að reikna það út að Medvedev fékk fimmtíu þúsund krónur fyrir hverja sekúndu og þrjár milljónir fyrir hverja mínútu á þessu móti. Ekki slæm laun fyrir það að láta rústa sér inn á tennisvellinum. Carlos Alcaraz og Jannik Sinner spila til úrslita á mótinu eftir að Alcaraz sló út landa sinn Rafael Nadal út úr undanúrslitunum.
Tennis Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira