McGregor fær ekki keppinaut fyrr en hann er leikfær á ný Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 23:31 Við bíðum áfram eftir endurkomu McGregor í búrið. AP Photo/John Locher Dana White, forseti UFC-bardagasambandsins, segir Conor McGregor ekki fá staðfestan keppinaut fyrr en hann er orðinn leikfær og geti gefið dagsetningu á næsta bardaga sínum. Vélbyssukjafturinn frá Írlandi átti að berjast við Bandaríkjamanninn Michael Chandler í júní á þessu ári en meiðsli á tá þýddu að McGregor varð að draga sig í hlé. Hinn 38 ára Chandler mun keppa við Charles Oliveira í nóvember en það bólar ekkert á næsta bardaga McGregor. White hefur nú staðfest að McGregor var ekki beðinn um að keppa á bardagakvöldi UFC í nóvember þar sem hinn 36 ára gamli Íri er enn frá vegna meiðsla. „Það verður ákveðið hver næsti keppinautur Conor er þegar hann snýr til baka,“ sagði White um málið. McGregor hefur ekki keppt síðan árið 2021 en eftir frábæra sigra í upphafi UFC-ferils síns hefur Írinn ekki átt upp á dekk og er sem stendur 28-6 í 34 bardögum. Hefur hann meðal annars tapað gegn Khabib Nurmagomedov, Nate Diaz og tvívegis gegn Dustin Poirer. MMA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira
Vélbyssukjafturinn frá Írlandi átti að berjast við Bandaríkjamanninn Michael Chandler í júní á þessu ári en meiðsli á tá þýddu að McGregor varð að draga sig í hlé. Hinn 38 ára Chandler mun keppa við Charles Oliveira í nóvember en það bólar ekkert á næsta bardaga McGregor. White hefur nú staðfest að McGregor var ekki beðinn um að keppa á bardagakvöldi UFC í nóvember þar sem hinn 36 ára gamli Íri er enn frá vegna meiðsla. „Það verður ákveðið hver næsti keppinautur Conor er þegar hann snýr til baka,“ sagði White um málið. McGregor hefur ekki keppt síðan árið 2021 en eftir frábæra sigra í upphafi UFC-ferils síns hefur Írinn ekki átt upp á dekk og er sem stendur 28-6 í 34 bardögum. Hefur hann meðal annars tapað gegn Khabib Nurmagomedov, Nate Diaz og tvívegis gegn Dustin Poirer.
MMA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira