Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 15:03 Ung stúlka á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Hún er þó ekki umrædd stúlka og tengist fréttinni ekki neitt. Getty/Mark Cunningham Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hafnabolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira
Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Hafnabolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira