Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 08:01 Alls voru rúmlega fjórtán þúsund keppendur skráðir til leiks. Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita