Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 11:30 Ana Patricia Silva Ramos og Brandie Wilkerson rífast í úrslitaleik Brasilíu og Kanada í strandblaki kvenna á Ólympíuleikunum. getty/Michael Reaves Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn. Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira
Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn.
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira