Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 09:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, viðraði þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum Vísir/Samsett mynd Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. „Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september. NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Sjá meira
„Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september.
NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Sjá meira