Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 09:29 Tvisvar var talið öruggt að Courtois yrði frá út tímabilið. Tvisvar kom hann efasemdarmönnum á óvart. Helios de la Rubia/Real Madrid via Getty Images Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili. Spænski boltinn Belgía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili.
Spænski boltinn Belgía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira