„Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2024 21:30 Það var líf á varamannabekk FH í kvöld Vísir/Hulda Margrét FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum. FH Olís-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
„Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum.
FH Olís-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira