Dagskráin í dag: Fyrsti grasleikur sumarsins, úrslitakeppni í Subway og svo mikið meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 06:00 Pablo Punyed og félagar eru í beinni í dag. Vísir/Hulda Margrét Það má svo sannarlega að segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 21 bein útsending á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50. Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50.
Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Sjá meira