Kærastinn hefur séð meira af Íslandi en Katrín Tanja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 09:01 Brooks Laich ætlar að taka Katrínu Tönju Davíðsdóttur í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gert mikið fyrir Ísland með því að auglýsa land og þjóð með frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. Kærasti hennar er líka mikill Íslandsvinur. Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Í beinni: ÍR - Grótta | Botnslagur í Skógarselinu Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Í beinni: ÍR - Grótta | Botnslagur í Skógarselinu Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn