Kærastinn hefur séð meira af Íslandi en Katrín Tanja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 09:01 Brooks Laich ætlar að taka Katrínu Tönju Davíðsdóttur í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gert mikið fyrir Ísland með því að auglýsa land og þjóð með frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. Kærasti hennar er líka mikill Íslandsvinur. Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira