Sættust á 45 milljarða skaðabætur til fyrrum UFC bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 19:45 UFC er í eigu TKO Group sem mun greiða skaðabætur upp á 335 milljónir dollara. Simon Cooper/PA Images via Getty Images Sátt náðist í kærumáli sem 1215 fyrrum blandaðir bardagaíþróttamenn stefndu gegn Ultimate Fighting Champion bardagasamtökunum. TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023 MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
TKO Group, móðurfélag UFC sem var stofnað í samruna við WWE glímufyrirtækið árið 2023, samþykkti greiðslu upp á 335 milljónir dollara, sem jafngildir um 45,8 milljörðum króna. Fyrirtækið var sakað um að brjóta gegn samkeppnislögum með því að banna bardagamönnum að birtast í auglýsingum annara fyrirtækja, upphaflega var krafist 1,6 milljarð Bandaríkjadollara. Málið átti að fara fyrir dómstóla 16. apríl – þess gerist ekki lengur þörf. Fimm ákærur frá 2014, 2015 og 2021 voru sameinaðar í eina. Stefnendur voru fyrrum bardagaíþróttamenn sem voru samningsbundir UFC frá 2010–17. Stærstu nöfnin meðal þeirra voru Brandon Vera, Kajan Johnson, Kyle Kingsbury og Cung Le. Our class action against the UFC has now been certified. We are now representing 1,215 fighters. This is a huge step forward in our fight to make MMA a legitimate sport. God is great!!! The power of prayer. #UFCClassAction #MMAFA https://t.co/7EC5lmOmAw pic.twitter.com/h8C5RPuNmJ— Cung Le (@CungLe185) August 11, 2023
MMA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira