Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 22:31 Jason Kelce leyfði tilfinningunum að streyma fram er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. Tim Nwachukwu/Getty Images Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins. NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kelce lék allan sinn feril í NFL-deildinni með Philadelphia Eagles. Hann var hluti af liðinu þegar Ernirnir unnu sína fyrstu Ofurskál árið 2018 og fór aftur með liðinu í úrslitaleikinn árið 2023. Hann spilaði sem það sem á ensku heitir „center,“ en það er leikmaðurinn sem réttir leikstjórnandanum boltann í upphafi hvers kerfis. Hann var valinn af Philadelphia Eagles í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2011, en er nú talinn einn af bestu sóknarlínumönnum sögunnar. 🦅13 seasons as an Eagle🦅Super Bowl LII Champion🦅6× First-team All-Pro🦅7× Pro Bowler🦅Most consecutive starts in Franchise History (156)🦅Most regular-season games played by an offensive lineman in Franchise History (193)🦅*Greatest Super Bowl parade speech of all time* pic.twitter.com/SoFsWIJvP3— Philadelphia Eagles (@Eagles) March 4, 2024 Það er óhætt að segja að tilfinningarnar hafi borið Kelce ofurliði þegar hann tilkynnti það að skórnir væru farnir á hilluna. Kelce gat með engu móti haldið aftur að tárunum þegar hann hóf rétt um fjörutíu mínútna langa ræðu þar sem hann þurfti oft og tíðum að stoppa til að leyfa tilfinningunum að streyma fram. An all-time great giving an all-time great retirement speech. @JasonKelce, forever a legend. pic.twitter.com/8jNXEcrizp— NFL (@NFL) March 4, 2024 Á þrettán ára löngum NFL-ferli vann Kelce Ofurskálina einu sinni og sex sinnum var hann valinn í lið tímabilsins.
NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti