OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:30 Tyreek Hill með Keeta Vaccaro á verðlaunahátið NFL-deildarinnar í Las Vegas á dögunum. Getty/Christopher Polk Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024 NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Hill leikur með liði Miami Dolphins og skoraði þrettán snertimörk eftir gripna bolta á síðasta tímabili sem var það mesta af öllum leikmönnum í NFL-deildinni. Tyreek Hill Sued, Model Claims He Broke Her Leg In Fit Of Rage During Football Drill | Click to read more https://t.co/SshLXrx1M0— TMZ (@TMZ) February 27, 2024 Nú hefur Hill verið ákærður fyrir að fótbrjóta konu vegna þess að hún niðurlægði hann í bakgarðsfótboltaleik á síðasta ári. Erlendir miðlar hafa komist yfir málsgögn og þar kemur fram að fórnarlambið sé OnlyFans módelið Sophie Hall. Hún segist hafa staðið á sínu gegn Hill í léttum leik á heimili NFL-leikmannsins á Flórída og með því niðurlægt hann fyrir framan fjölskyldu og vini. NFL-leikmaðurinn hafi svarað með því að keyra hana í jörðina með þvílíku afli að hún fótbrotnaði. Hún segist hafa þurft að gangast undir stóra aðgerð og verið síðan í marga mánuði í endurhæfingu. Hill er sagður hafa orðið öskureiður og hún hefur ákært hann fyrir ofbeldi, líkamsárás og gáleysi. Hill komst líka í fréttirnar á dögunum fyrir að sækja um skilnað eftir aðeins nokkurra mánaða hjónaband en einnig vegna fjölda barnsmæðra og vegna líkamsárásar á starfsmann sem bað hann um að yfirgefa bát í höfninni í Miami. BREAKING: Tyreek Hill Sued By Plus-Size OF Model Who Claims Dolphins WR Broke Her Leg After She Humiliated Him In Backyard Football Game https://t.co/QVWzRJtE64— Michael Fattorosi (@pornlaw) March 1, 2024
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira