Öðru júrólagi Ísraels hafi einnig verið hafnað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 13:30 Eden Golan keppandi Ísrael í Eurovision í ár. Annarri tillögu Ísraels að lagi í Eurovision söngvakeppninni hefur verið hafnað. Lagið ber heitið Dancing Forever og lenti í öðru sæti í forvali á eftir laginu October Rain sem Ísrael hugðist áður tefla fram í Eurovision. Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38