Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Snorri Már Vagnsson skrifar 18. janúar 2024 22:27 (f.v.) Dom, Tight og Zolo áttu allir stórleik gegn Ármanni. Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira