Ljósleiðaradeildin

Fréttamynd

Átta lið komin í út­sláttar­keppni Stórmeistaramótsins

Þrjár viðureignir fóru fram í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem báru sigur af hólmi tryggðu sér keppnisrétt í útsláttarkeppni mótsins, en hún hefst á fimmtudaginn næstkomandi og klárast svo helgina 22. og 23. mars, þegar úrslitin verða spiluð á Arena Gaming í Kópavogi.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin á næsta leiti

Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike lýkur í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá og í ljós kemur hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. NOCCO Dusty og Þórsarar tryggðu sig áfram í þriðju umferð og Saga, FH og Aurora tryggðu sig áfram í síðustu viku.

Rafíþróttir
Fréttamynd

FH, Aurora og SAGA tryggja sig á­fram

FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Blikar jafna Sögu á stigum

Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika.

Rafíþróttir