„Við verðum miklu betri eftir áramót“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2023 21:35 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 7 mörk í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var svekktur eftir fimm marka tap gegn Val 28-33. Þorsteinn fór yfir tímabilið til þessa og að hans mati á liðið mikið inni. „Þeir refsuðu okkur mikið í seinni bylgjunni. Það var klaufaskapur í fyrri hálfleik að fá svona margar tveggja mínútna brottvísanir og þá gekk Valur á lagið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Vísi eftir leik. Þorsteinn var svekktur með síðari hálfleikinn þar sem honum fannst liðið vera að tapa allt of mörgum boltum. „Þetta var klaufaskapur og við vorum með of marga tapaða bolta. Þetta var asnalegur sóknarleikur hjá okkur og leikurinn fór í vaskinn.“ Þegar að tæplega hálf mínúta var eftir tók Valur leikhlé fimm mörkum yfir. Mörgum fannst þetta afar sérstakt en Þorsteinn kippti sér ekki upp við þetta. „Þetta böggaði mig ekkert. Hann [Anton Rúnarsson] gerði mistök og viðurkenndi það eftir leikinn. Þetta var alveg óviljandi hjá honum.“ Afturelding var að ljúka sínum síðasta leik fyrir áramót. Að mati Þorsteins á liðið mikið inni og liðið þarf að gera betur. „Mér finnst við eiga mikið inni sóknarlega en varnarlega er þetta að koma. Mér finnst við samt þurfa að bæta varnarleikinn líka. Við þurfum að hlaupa betur til baka og það vantar alveg þriðju bylgjuna. Við verðum miklu betri eftir áramót.“ Þorsteinn Leó var valinn í tuttugu manna æfingahóp fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. „Það var heiður að vera valinn í tuttugu manna hópinn og ég reyni allt sem ég get til að komast út.“ En hvernig metur Þorsteinn möguleikann á að vera í 18 manna hópnum sem fer til Þýskalands? „Það er góður möguleiki held ég,“ sagði Þorsteinn Leó að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
„Þeir refsuðu okkur mikið í seinni bylgjunni. Það var klaufaskapur í fyrri hálfleik að fá svona margar tveggja mínútna brottvísanir og þá gekk Valur á lagið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Vísi eftir leik. Þorsteinn var svekktur með síðari hálfleikinn þar sem honum fannst liðið vera að tapa allt of mörgum boltum. „Þetta var klaufaskapur og við vorum með of marga tapaða bolta. Þetta var asnalegur sóknarleikur hjá okkur og leikurinn fór í vaskinn.“ Þegar að tæplega hálf mínúta var eftir tók Valur leikhlé fimm mörkum yfir. Mörgum fannst þetta afar sérstakt en Þorsteinn kippti sér ekki upp við þetta. „Þetta böggaði mig ekkert. Hann [Anton Rúnarsson] gerði mistök og viðurkenndi það eftir leikinn. Þetta var alveg óviljandi hjá honum.“ Afturelding var að ljúka sínum síðasta leik fyrir áramót. Að mati Þorsteins á liðið mikið inni og liðið þarf að gera betur. „Mér finnst við eiga mikið inni sóknarlega en varnarlega er þetta að koma. Mér finnst við samt þurfa að bæta varnarleikinn líka. Við þurfum að hlaupa betur til baka og það vantar alveg þriðju bylgjuna. Við verðum miklu betri eftir áramót.“ Þorsteinn Leó var valinn í tuttugu manna æfingahóp fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. „Það var heiður að vera valinn í tuttugu manna hópinn og ég reyni allt sem ég get til að komast út.“ En hvernig metur Þorsteinn möguleikann á að vera í 18 manna hópnum sem fer til Þýskalands? „Það er góður möguleiki held ég,“ sagði Þorsteinn Leó að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira