Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2023 10:15 Shohei Ohtani þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálum sínum næstu árin. Michael Zagaris/Oakland Athletics/Getty Images Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James. Hafnabolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James.
Hafnabolti Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira