Nick Pope líklega úr axlarlið og lengi frá Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 23:01 Nick Pope fór meiddur af velli í leik Newcastle í gærkvöldi Laurence Griffiths/Getty Images Eddie Howe, þjálfari Newcastle, tjáði sig um meiðsli sem Nick Pope, markvörður liðsins, varð fyrir í 1-0 sigri gegn Manchester United í gærkvöldi. Pope skutlaði sér eftir skoti Sergio Reguilon undir lok seinni hálfleiks og kallaði strax í kjölfarið eftir aðstoð sjúkrateymis. Hann fór svo af velli á 86. mínútu fyrir varamarkvörðinn Martin Dubravka. Eddie Howe sagði markvörðinn líklega hafa farið úr axlarlið og gat ekki leynt vonbrigðum sínum. Hann sagði félagið þurfa að leita ráða hjá sérfræðingum, Pope muni gangast undir frekari rannsóknir á mánudag en útlit væri fyrir að hann verði lengi frá. A HUGE blow to Newcastle United before crucial game in the UEFA Champions League 😓Will Nick Pope's injury hurts Eddie Howe's team?#365scores #Pope #Howe #Newcastle #UCL #ChampionsLeague #PremierLeague pic.twitter.com/0sgZWWt98X— 365Scores (@365Scores) December 3, 2023 Fari allt á versta veg bætist Pope við á meiðslalista Newcastle sem er þegar orðinn ansi langur. Sven Botman, Callum Wilson, Joe Willock og Sean Longstaff eru allir frá keppni til lengri tíma. Martin Dubravka er varamarkvörður Newcastle og mun væntanlega leysa Pope af í næstu leikjum. Aðdáendur Newcastle geta glaðst yfir því að reynsluboltinn sem spilað hefur til úrslita í bæði FA bikar og Meistaradeild, Loris Karius, er einnig á leikmanna skrá liðsins og verður klár í slaginn ef kallið kemur. Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira
Pope skutlaði sér eftir skoti Sergio Reguilon undir lok seinni hálfleiks og kallaði strax í kjölfarið eftir aðstoð sjúkrateymis. Hann fór svo af velli á 86. mínútu fyrir varamarkvörðinn Martin Dubravka. Eddie Howe sagði markvörðinn líklega hafa farið úr axlarlið og gat ekki leynt vonbrigðum sínum. Hann sagði félagið þurfa að leita ráða hjá sérfræðingum, Pope muni gangast undir frekari rannsóknir á mánudag en útlit væri fyrir að hann verði lengi frá. A HUGE blow to Newcastle United before crucial game in the UEFA Champions League 😓Will Nick Pope's injury hurts Eddie Howe's team?#365scores #Pope #Howe #Newcastle #UCL #ChampionsLeague #PremierLeague pic.twitter.com/0sgZWWt98X— 365Scores (@365Scores) December 3, 2023 Fari allt á versta veg bætist Pope við á meiðslalista Newcastle sem er þegar orðinn ansi langur. Sven Botman, Callum Wilson, Joe Willock og Sean Longstaff eru allir frá keppni til lengri tíma. Martin Dubravka er varamarkvörður Newcastle og mun væntanlega leysa Pope af í næstu leikjum. Aðdáendur Newcastle geta glaðst yfir því að reynsluboltinn sem spilað hefur til úrslita í bæði FA bikar og Meistaradeild, Loris Karius, er einnig á leikmanna skrá liðsins og verður klár í slaginn ef kallið kemur.
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira