Sport

Bein út­sending: Vinnum gullið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
gold

Ráðstefnan „Vinnum gullið - ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ stendur yfir í allan dag í Hörpu. Hægt er að horfa á beint streymi frá ráðstefnunni á Vísi.

Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir afreksíþróttafólk.

Dagskrá:

9:00 Setning

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra

9:30 Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ og

formaður starfshóps um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks

10:10 Morgunhressing

10:30 Svæðisstefna og nýsköpun í afreksmálum

Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness

10:45 Stuðningur atvinnulífs við afreksíþróttir

Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds – Bílaleigu Akureyrar

11:00 Hópvinna

11:30 Ekki bara leikur Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður

11:40 Hendum okkur í djúpu laugina Hrafnhildur Lúthersdóttir, ólympíufari

11:50 Pallborðsumræður – afreksíþróttafólk

12:10 Hádegisverður

13:00 Afreksmiðstöð – TEAM Iceland Dr. Erlingur Jóhannsson, prófessor

13:20 Hópvinna

13:50 Afreksíþróttamiðstöð Lúxemborgar Alvin de Prins, framkvæmdastjóri14:20 Afreksíþróttamiðstöð Noregs í Bergen Pia Mørk Andreassen, svæðisstjóri

14:50 Síðdegishressing

15:10 Pallborðsumræður – árangur í íþróttum

15:40 Samantekt og ráðstefnuslit

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ

Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ




Fleiri fréttir

Sjá meira


×