Katrín Tanja sefur undir stjörnunum í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær heldur betur að prófa nýja hluti með kærasta sínum Brooks Laich. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur leyft sér að hlaða aðeins batteríin eftir heimsleikana í CrossFit síðasta haust og þá er gott að eiga mikinn ævintýramann fyrir kærasta. Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira