Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 10:01 Alexander Zverev og Olga Sharypova sjást hér saman á meðan allt lék í lyndi. Getty/Alexander Scheuber Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira
Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjá meira