Dagskráin í dag: Besta deildin, NFL og Meistarakeppni KKÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 06:02 KR og Valur mætast í Bestu deild karla í dag. Vísir/Hulda Margrét Það kennir ýmissa grasa þegar litið er yfir lista beinna útsendinga á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikið verður í Bestu deild karla og þá fer fram leikur Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira