Dagskráin í dag: Besta deildin, NFL og Meistarakeppni KKÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 06:02 KR og Valur mætast í Bestu deild karla í dag. Vísir/Hulda Margrét Það kennir ýmissa grasa þegar litið er yfir lista beinna útsendinga á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikið verður í Bestu deild karla og þá fer fram leikur Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:45 hefst útsending frá Reykjavíkurslag KR og Vals í Bestu deild karla. KR er enn með í baráttunni um Evrópusæti og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Valsmenn eru svo gott sem öruggir með annað sæti deildarinnar. Klukkan 16:50 verður sýnt beint frá leik Fylkis og KA í neðri hluta Bestu deildarinnar. Fylkir getur skilið Fram og ÍBV eftir í vondri stöðu vinni þeir sigur í dag. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir það helsta úr leikjum dagsins. Stöð 2 Sport 2 Við tökum daginn snemma á Ítalíu því klukkan 10:20 hefst útsending frá leik Empoli og Inter í Serie A. Atalanta og Cagliari mætast í sömu deild klukkan 12:50. Klukkan 16:50 er komið að NFL en þá hefst útsending frá leik Minnesota Vikings og Los Angeles Chargers. Leikur Kansas City Chiefs og Chicago Bears verður í beinni frá klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone fer í loftið klukkan 16:45 en þar er fylgst með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og skipt á milli valla. Allt fjörið á einum stað. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá lokadegi Solheim Cup hefst klukkan 9:00 en jafnt er í viðureign Evrópu og Bandaríkjanna fyrir þennan síðasta keppnisdag. Klukkan 16:20 er komið að spænska körfuboltanum en þá verður sýnt frá leik Barca og Joventut Badalona í ACB-deildinni. Leikur Torino og Roma í Serie A verður í beinni frá 18:35. Stöð 2 Sport 5 Leikur Bologna og Ítalíumeistara Napoli í Serie verður sýndur beint klukkan 15:50. Körfuboltatímabilið í karlaboltanum fer síðan af stað klukkan 19:00 en þá verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. Besta deildin Viðureign FH og Stjörnunnar í efri hluta Bestu deildarinnar verður í beinni frá Kaplakrika klukkan 13:50 en liðin eru bæði í baráttu um Evrópusæti. Besta deildin 2 Keflavík og HK mætast í neðri hluta Bestu deildarinnar klukkan 13:50. Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir úr deildinni en HK gæti enn sogast niður í botnbaráttuna. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Japan hófst klukkan 4:30 í nótt. Klukkan 12:25 er síðan komið að stórleik Ajax og Feyenoord í hollensku deildinni. Leikur Eintracht Frankfurt og Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni fer í loftið klukkan 15:25. Lokadagur Hungarian Darts mótsins á Evrópumótaröðinni í pílukasti fer síðan í loftið klukkan 17:30. Að lokum verður sýnt beint frá Autotrader EchoPark mótinu í Nascar en útsending hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Sjá meira