Dagskráin í dag: Formúlan, golf, fótbolti og Dusty á Blast Premier Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. september 2023 06:00 Liðfélagarnir Max Verstappen og Sergio Perez geta tryggt heimsmeistaratitil bílasmiða fyrir Red Bull-liðið um helgina. Qian Jun/MB Media/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fallega föstudegi. Það ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 4 Við fylgjumst með öðrum degi Swiss Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi frá klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport 4. Stöð 2 eSport Dusty mætir til leiks á Blast Premier mótaröðinni í CS:GO í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Dusty tekur þátt í forkeppninni, en fyrsti leikur liðsins er klukkan 10:00 gegn MOUZ. Klukkan 11:30 mætast svo 416Olsk og Victory Zigzag, en klukkan 13:00 er komið að sigurliðamóti hóps A. Tapliðamót hóps A fer svo fram klukkan 14:30 áður en ákvörðunarmótið hefst klukkan 16:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport og við hefjum leik klukkan 09:25 með fyrstu æfingu helgarinnar í Formúlu 1 sem fer fram í Singapúr að þessu sinni. Önnur æfingin hefst svo klukkan 12:55 og verður einnig í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Þá er einnig leikið í þýsku úrvalsdeild kvenna klukkan 16:10 og klukkan 18:55 hefst viðureign Southampton og Leicester í ensku 1. deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Stöð 2 Sport 4 Við fylgjumst með öðrum degi Swiss Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi frá klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport 4. Stöð 2 eSport Dusty mætir til leiks á Blast Premier mótaröðinni í CS:GO í dag. Þetta er í þriðja sinn sem Dusty tekur þátt í forkeppninni, en fyrsti leikur liðsins er klukkan 10:00 gegn MOUZ. Klukkan 11:30 mætast svo 416Olsk og Victory Zigzag, en klukkan 13:00 er komið að sigurliðamóti hóps A. Tapliðamót hóps A fer svo fram klukkan 14:30 áður en ákvörðunarmótið hefst klukkan 16:00. Vodafone Sport Þá verður nóg um að vera á Vodafone Sport og við hefjum leik klukkan 09:25 með fyrstu æfingu helgarinnar í Formúlu 1 sem fer fram í Singapúr að þessu sinni. Önnur æfingin hefst svo klukkan 12:55 og verður einnig í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Þá er einnig leikið í þýsku úrvalsdeild kvenna klukkan 16:10 og klukkan 18:55 hefst viðureign Southampton og Leicester í ensku 1. deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira