FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 20:15 Miðað við fréttir dagsins þá geta FH-ingar styrkt sig fyrir seinni hluta Bestu deildar karla. Vísir / Diego FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is. Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is.
Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29