Sport

Dagskráin í dag: Besta deildin í besta sætinu

Siggeir Ævarsson skrifar
Framarar hafa ekki haft mikla ástæðu til að gleðjast í síðustu leikjum
Framarar hafa ekki haft mikla ástæðu til að gleðjast í síðustu leikjum Vísir/Hulda Margrét

Einn leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag, en það er viðureign Stjörnunnar og Fram í Bestu deild karla. 

Stöð 2 Sport

Stjarnan tekur á móti fram í Bestu deild karla og hefst útsendingin klukkan 18:55. Bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda en þó sérstaklega Fram. Þeir hafa tapað síðustu þremur leikjum, sem allir hafa endað 1-0 og sitja þeir í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×