Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2023 11:01 Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir hefur verið að kasta sleggjunni ansi nálægt Íslandsmetinu. FRÍ Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sleggjukastararnir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR tryggðu sig inn á lokamótið af nokkru öryggi. Guðrún var fyrr á ferðinni þar sem hún keppti í austurhluta undankeppninnar, og hún kastaði lengst 65,42 metra og var aðeins ellefu sentímetrum frá Íslandsmeti Elísabetar. Elísabet keppti svo í vesturhlutanum og kastaði lengst 63,75 metra, sem dugði henni til níunda sætis en tólf efstu keppendur komust á lokamótið, þar sem Ísland mun því eiga tvo fulltrúa í sleggjukasti kvenna. Erna Sóley Gunnarsdóttir komst svo inn á lokamótið með árangri sínum í kúluvarpi, en hefði ekki mátt kasta einum sentímetra styttra. Erna fékk líkt og aðrir keppendur þrjár tilraunir og hafði lengst kastað 16,85 metra en náði svo að kasta 17,13 metra í lokakastinu. Það var raunar jafnlangt kast og hjá Kaia Tupu-South sem varð í 13. sæti og missti af lokakeppninni þar sem að önnur köst Ernu voru lengri en hennar. Bandaríska háskólameistaramótið fer fram í frjálsíþróttabænum Austin í Texas dagana 7.-10. júní. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira
Sleggjukastararnir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR tryggðu sig inn á lokamótið af nokkru öryggi. Guðrún var fyrr á ferðinni þar sem hún keppti í austurhluta undankeppninnar, og hún kastaði lengst 65,42 metra og var aðeins ellefu sentímetrum frá Íslandsmeti Elísabetar. Elísabet keppti svo í vesturhlutanum og kastaði lengst 63,75 metra, sem dugði henni til níunda sætis en tólf efstu keppendur komust á lokamótið, þar sem Ísland mun því eiga tvo fulltrúa í sleggjukasti kvenna. Erna Sóley Gunnarsdóttir komst svo inn á lokamótið með árangri sínum í kúluvarpi, en hefði ekki mátt kasta einum sentímetra styttra. Erna fékk líkt og aðrir keppendur þrjár tilraunir og hafði lengst kastað 16,85 metra en náði svo að kasta 17,13 metra í lokakastinu. Það var raunar jafnlangt kast og hjá Kaia Tupu-South sem varð í 13. sæti og missti af lokakeppninni þar sem að önnur köst Ernu voru lengri en hennar. Bandaríska háskólameistaramótið fer fram í frjálsíþróttabænum Austin í Texas dagana 7.-10. júní.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Sjá meira