Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2023 09:02 Það var vel mætt á Híðarenda. Vísir/Bára Dröfn Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Þegar kemur að því að semja texta fyrir fjölda fólks sem kemur saman og syngur á íþróttaviðburðum án þess að hafa æft sig er góð laglína gulls ígildi. Þá er það þekkt að íslensk dægurlög séu byggð á ítölskum laglínum og leitaði stuðningsfólk Vals í þá þekktu boðleið þegar kom að uppfæra söngbók Íslandsmeistaranna. Valur tók á móti Tindastól í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta. Þó Tindastóll hafi unnið leikinn með minnsta mun virðist sem kraftmikill söngur Valsara á Hlíðarenda hafi heyrst alla leið til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by LaGiornataTipo (@lagiornatatipo) Það sem Ítalirnir skilja ekki er hvernig lag, sem upprunalega var samið sem níðsöngur um Juventus, rataði alla leið til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er téður níðsöngur einkar vinsæll á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar sem blaðamaður er eldri en tvævetur þá getur hann ekki staðfest það. Klippa: Nýtt stuðningsmannalag Vals Það er hins vegar svo að stuðningsfólk Vals hefur tekið laginu ástfóstri og hver veit nema lagið verði sungið í Síkinu á Sauðárkróki þegar Valur og Tindastóll mætast öðru sinni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Annar leikur liðanna fer fram í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.30, leikurinn sjálfur 19.15 og Körfuboltakvöld er á sínum stað að leik loknum. Það má einnig búast við góðri mætingu í kvöld.Vísir/Bára Dröfn Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gæti fengið bann rétt fyrir leik eftir blóðugt högg í Kristófer Dregið gæti til stórra tíðinda í aðdraganda leiks Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta annað kvöld því Adomas Drungilas hefur verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í fyrsta leik einvígisins. 8. maí 2023 14:58 Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. 7. maí 2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: 82-83: Valur - Tindastóll | Stólarnir komnir í 1-0 eftir dramatík undir lokin Tindastóll er með 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Val í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stólarnir voru nálægt því að missa niður tuttugu stiga forskot í síðari hálfleiknum. 6. maí 2023 23:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Þegar kemur að því að semja texta fyrir fjölda fólks sem kemur saman og syngur á íþróttaviðburðum án þess að hafa æft sig er góð laglína gulls ígildi. Þá er það þekkt að íslensk dægurlög séu byggð á ítölskum laglínum og leitaði stuðningsfólk Vals í þá þekktu boðleið þegar kom að uppfæra söngbók Íslandsmeistaranna. Valur tók á móti Tindastól í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway-deildar karla í körfubolta. Þó Tindastóll hafi unnið leikinn með minnsta mun virðist sem kraftmikill söngur Valsara á Hlíðarenda hafi heyrst alla leið til Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by LaGiornataTipo (@lagiornatatipo) Það sem Ítalirnir skilja ekki er hvernig lag, sem upprunalega var samið sem níðsöngur um Juventus, rataði alla leið til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er téður níðsöngur einkar vinsæll á samfélagsmiðlinum TikTok. Þar sem blaðamaður er eldri en tvævetur þá getur hann ekki staðfest það. Klippa: Nýtt stuðningsmannalag Vals Það er hins vegar svo að stuðningsfólk Vals hefur tekið laginu ástfóstri og hver veit nema lagið verði sungið í Síkinu á Sauðárkróki þegar Valur og Tindastóll mætast öðru sinni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Annar leikur liðanna fer fram í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.30, leikurinn sjálfur 19.15 og Körfuboltakvöld er á sínum stað að leik loknum. Það má einnig búast við góðri mætingu í kvöld.Vísir/Bára Dröfn
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tindastóll Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gæti fengið bann rétt fyrir leik eftir blóðugt högg í Kristófer Dregið gæti til stórra tíðinda í aðdraganda leiks Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta annað kvöld því Adomas Drungilas hefur verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í fyrsta leik einvígisins. 8. maí 2023 14:58 Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. 7. maí 2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: 82-83: Valur - Tindastóll | Stólarnir komnir í 1-0 eftir dramatík undir lokin Tindastóll er með 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Val í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stólarnir voru nálægt því að missa niður tuttugu stiga forskot í síðari hálfleiknum. 6. maí 2023 23:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Gæti fengið bann rétt fyrir leik eftir blóðugt högg í Kristófer Dregið gæti til stórra tíðinda í aðdraganda leiks Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta annað kvöld því Adomas Drungilas hefur verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í fyrsta leik einvígisins. 8. maí 2023 14:58
Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. 7. maí 2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: 82-83: Valur - Tindastóll | Stólarnir komnir í 1-0 eftir dramatík undir lokin Tindastóll er með 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Val í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stólarnir voru nálægt því að missa niður tuttugu stiga forskot í síðari hálfleiknum. 6. maí 2023 23:00