Dagskráin í dag: Baráttan um Róm, Manchester United, NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 06:00 Marcus Rashford verður að öllum líkindum í byrjunarliði Manchester United í dag. James Gill/Getty Images Það má með sanni segja að dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sé allskonar. Fjölbreytt og öll ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá Ólafssal þar sem Haukar mæta Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá Stálborginni Sheffield þar sem heimamenn í Sheffield United mæta Blackburn Rovers í 8-liða úrslitum enska FA-bikarsins. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna í B-deildinni þar í landi og reikna má með hörku leik. Klukkan 14.05 færum við okkur til Brighton þar sem Brighton & Hove Albion mæta Grimsby Town. Ljóst er að gestirnir þurfa kraftaverk til að fara áfram en FA-bikarinn er þekktur fyrir slíkt. Klukkan 16.10 hefst upphitun fyrir leik Manchester United og Fulham í sömu keppni. Leikurinn hefst svo 16.30. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í FA-bikarnum gerðir upp. Klukkan 19.35 er stórleikur Inter og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá leik Sampdoria og Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þar á eftir er leikur Torino og toppliðs Napoli í sömu deild. Klukkan 16.50 hefst útsending frá Róm þar sem erkifjendurnir Lazio og Roma mætast. Má reikna með hatrömmum leik. Klukkan 19.30 er leikur Brooklyn Nets og Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.20 er leikur Real Madríd og Baskonia í ACB-deildinni á Spáni á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 11.00 eru undanúrslit í BLAST Premier á dagskrá. Síðari undanúrslita leikurinn er á dagskrá klukkan 14.00. Klukkan 21.00 er svo Sandkassinn á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá Ólafssal þar sem Haukar mæta Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá Stálborginni Sheffield þar sem heimamenn í Sheffield United mæta Blackburn Rovers í 8-liða úrslitum enska FA-bikarsins. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna í B-deildinni þar í landi og reikna má með hörku leik. Klukkan 14.05 færum við okkur til Brighton þar sem Brighton & Hove Albion mæta Grimsby Town. Ljóst er að gestirnir þurfa kraftaverk til að fara áfram en FA-bikarinn er þekktur fyrir slíkt. Klukkan 16.10 hefst upphitun fyrir leik Manchester United og Fulham í sömu keppni. Leikurinn hefst svo 16.30. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í FA-bikarnum gerðir upp. Klukkan 19.35 er stórleikur Inter og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá leik Sampdoria og Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þar á eftir er leikur Torino og toppliðs Napoli í sömu deild. Klukkan 16.50 hefst útsending frá Róm þar sem erkifjendurnir Lazio og Roma mætast. Má reikna með hatrömmum leik. Klukkan 19.30 er leikur Brooklyn Nets og Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.20 er leikur Real Madríd og Baskonia í ACB-deildinni á Spáni á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 11.00 eru undanúrslit í BLAST Premier á dagskrá. Síðari undanúrslita leikurinn er á dagskrá klukkan 14.00. Klukkan 21.00 er svo Sandkassinn á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira